Skip to product information
1 of 1

Black cumin seed oil

Black cumin seed oil

Verð 3.990 ISK
Verð 0 ISK Útsöluverð 3.990 ISK
Afsláttur Uppselt
m/vsk

ST Black cumin seed oil 100ml

Black cumin (nigella sativa; ilmfrú) er talin konungleg jurt (kryddjurt) á meðal annarra jurta og er olían úr fræjunum talin vera afar heilsusamleg. Jurtin á sér heilunarsögu frá örófi alda og telja margir að heilunareiginleikar hennar séu ekki enn að fullu uppgötvaðir. Olían sem er pressuð úr svörtu fræjunum er meðal annars talin styrkja lifur og nýru, styðja við góða hjartaheilsu, bæta blóðrásina, mýkja hörundið, draga úr hrukkumyndun og vera góð við astma.

Kleópatra er talin hafa notað svartkúmenolíu sér til heilsubótar og fegrunar.

Svört kúmenolía er talin geta:

  • Lækkað blóðþrýsting
  • Bætt einkenni liðagigtar og dregið úr bólgum
  • Dregið úr einkennum ofnæmis og dregið úr bólgum í öndunarvegi (astmi)
  • Hjálpað til við þyngdarstjórnun
  • Hjálpað til við að hreinsa bólur og óhreinindi úr húð
  • Hjálpað við að græða sóríasis og exem
  • Aukið hárvöxt.

Innihald: 

100% Síberísk kaldpressuð extra virgin svart kúmenfræ olía (Black Cumin Seed Oil). Inniheldur engin litarefni, rotvarnarefni, ilmefni eða önnur óæskileg efni.

Notkun: 

Ráðlögð notkun til innt-ku, 1-2 tsk á dag. Hægt að bera á húð, er talin góð við þurrki, óhreinni húð og exemi.

Skoða allar upplýsingar