Skip to product information
1 of 2

Dog Mix

Dog Mix

Verð 3.090 ISK
Verð 0 ISK Útsöluverð 3.090 ISK
Afsláttur Uppselt
m/vsk
60 skammtar
 
Besti vinur mannsins hefur sérstakar þarfir þegar kemur að næringu. Dog Mix frá Life Extension er það sem flestir hundar þurfa til að lifa heilbrigðu lífi.


Án glútens – Óerfðabreytt

Hvað er Dog Mix?

Næringarþörf hunda er einstök. Þeir þurfa kolvetni, fitu, prótein, vítamín, steinefni og vatn, rétt eins og við mannfólkið en hundafóður er ekki allt skapað jafnt. Mikilvægt er að viðhalda eðlilegu hlutfalli næringarefna svo hundar geti lifað sínu besta lífi. Dog Mix bætiefnið er sérhannað til að mæta þörfum hunda og koma til móts við það sem skortir annars í hefðbundnu fóðri þeirra. 

Rétt eins og með önnur bætiefni frá Life Extension eru gæði hávegum höfð í þessari blöndu næringarefna sem ætluð er til að viðhalda og bæta heilsu besta vinar mannsins.

Eiginleikar Dog Mix

  • Bætir þarma-, efnaskipta-, og ónæmisheilbrigði með góðgerlum.
  • Viðheldur líkamlegri heilsu og stuðlar að heilbrigði hugans.
  • Styrkir nýrnastarfsemi.
  • Inniheldur karnitín sem viðheldur heilbrigðum orkubirgðum líkamans og styrk.



Skoða allar upplýsingar