Fjölvítamín hlaup
Fjölvítamín hlaup
-
Jarðaberjabragð
-
Styrkir ónæmiskerfið
-
Inniheldur andoxunarefni
-
Dregur úr þreytu
-
Eingöngu með náttúrulegum bragðefnum
Frekari Upplýsingar
Frekari Upplýsingar
VITAMÍN:
C-vítamin styrkir ónæmiskerfið og er nauðsynlegt til þess að vinna úr járni
D-vítamín styður við rétt hlutfall kalsíum og vinnur með beinum og tönnum
A-vítamín styður við sjónina og ónæmiskerfið
E-vítamín hefur af sumum verið kallað skylduvítamínið vegna þess hve erfitt er að fá það magn sem líkaminn þarfnast úr fæðunni, nema borða meira en 5.000 hitaeiningar á dag
B-vítamín eru lífsnauðsynleg og skortur á þeim getur haft slæmar afleiðingar fyrir líf og heilsu manna. B-vítamín eru mörg og þjóna mismunandi hlutverkum í líkamanum, en megin hlutverk þeirra er að taka þátt í að nýta orku fæðunnar og hafa þau gífurlega áhrif á taugafræðilega- og geðræna heilsu fólks .
B2-vítamín eykur brennslu og hjálpar líkamanum að framleiða frumur auk þess að halda við orkuþörf líkamans.
B6, B9 og B12-Vítamín minnka þreytu og örmögnun auk þess að bæta minnið og taugakerfið.
B7- Vítamín eykur vöxt hárs og nagla og aðstoðar við að brjóta niður fitu og prótein.
K- Vítamín er nauðsynlegt fyrir heilbrigði beina
STEINEFNI:
Sink á sinn þátt í starfsemi ónæmiskerfisins, viðheldur góðri sjón, verndar frumur gegn oxunarálagi Joð er hluti af skjaldkirtilshormónum sem hafa áhrif á efnaskipti og þróun taugakerfisins.
Ráðlagður Dagsskammtur
Ráðlagður Dagsskammtur
1stk daglega
Innihaldsefni
Innihaldsefni
Glucose syrup, sugar, gelling agent: pectin, acidity regulator: citric acid, food coloring (paprika and carrot concentrate), L-ascorbic acid, natural aroma, glazing agent (vegetable oil (coconut/rapeseed), carnuba wax) DL-alpha-tocopheryl acetate, sweetener: steviolglycosides, zinc gluconate, pyridoxine hydrochloride, riboflavin, retinyl acetate, menaquinone-7, potassium iodide, inositol, pteroylmonoglutamic acid, D-biotin, cholecalciferol, cyanocobalamin.
Afhendingartími
Afhendingartími
1-3 virkir dagar
Bragðgóð Múltívítamín hlaup með jarðarberja bragði sem er auðvelt til inntöku.
Engin þörf fyrir vatn, einfaldlega borðið ráðlagðan dagskammt á hverjum degi.
Líkaminn okkar þarf fjölda vítamína og steinefna til að virka sem allra best.
Finnur þú fyrir þreytu eða ertu oft veikur? Það gæti verið að þú sért ekki að taka nógu mikið af nauðsynlegum vítamínum og steinefnum.
- Choosing a selection results in a full page refresh.
- Opens in a new window.