Skip to product information
1 of 2

FLORASSIST® Prebiotic Chewable (Strawberry)

FLORASSIST® Prebiotic Chewable (Strawberry)

Verð 4.890 ISK
Verð Útsöluverð 4.890 ISK
Afsláttur Uppselt
m/vsk
- eða -
Kaupa í áskrift
60 tuggutöflur
Næring fyrir góðgerla í meltingarvegi.
FLORASSIST® Prebiotic Chewable er fullkomin viðbót við inntöku góðgerla. Þessar gómsætu tuggutöflur með jarðaberjabragði veita góðgerlum í meltingarvægi nauðsynlegar næringu, svo þeir geti unnið sitt starf með sóma.
Glúteinlaust - óerfðabreytt.

Frekari Upplýsingar

Each strawberry-flavored tablet of FLORASSIST® Prebiotic Chewable contains a scientifically validated dose of PreticX™ prebiotic, which contains 70% xylooligosaccharides to optimize growth potential of beneficial bifidobacteria. Bifidobacteria occur naturally in the human gastrointestinal tract.

The benefits of Bifidobacteria

These tiny organisms pack a powerful punch for better health. They benefit not only our digestive tracts but our whole body. And they produce specialized compounds associated with healthy metabolism and even longevity.1

Bifidobacteria metabolize important types of dietary carbohydrates. They also provide essential fuel to cells of the digestive tract and more.2,3 But bifidobacteria decrease in number as we age.4

One popular way to support bifidobacteria is to supplement with probiotics. But it is also important to make sure that these probiotics have an adequate prebiotic food source.

Not all prebiotics are the same

“Overdoing” prebiotics can be too much of a good thing. Most commercial prebiotics require large doses to provide the optimal conditions for GI colonization. Unfortunately, this can lead to unpleasant bloating, flatulence and general GI discomfort.2

FLORASSIST® Prebiotic Chewable is formulated with a scientifically validated, smaller dose of PreticX™ prebiotic, which contains 70% xylooligosaccharides. These xylooligosaccharides are ideal prebiotics because they are capable of optimizing the growth potential of gut bifidobacteria, and can do so in relatively low doses.3,4

The less actual prebiotic material you have to take, the less chance of gastrointestinal upset. This highly purified prebiotic is derived from non-GMO corn cob.

Ráðlagður Dagsskammtur

  • Taktu eitt (1) hylki 1-2 sinnum á dag, helst á tómum maga, eða eins og er mælt með af heilbrigðisstarfsmanni.

Innihaldsefni

Serving Size 1 chewable tablet

Amount Per Serving

Total carbohydrate

2 g

PreticX® Prebiotic
(providing 1,000 mg xylooligosaccharides)

1,400 mg

Other ingredients: xylitol, maltodextrin, mannitol, microcrystalline cellulose, natural beet color, natural strawberry flavor, glucose, D-xylose, stearic acid, croscarmellose sodium, arabinose, gum arabic, silica, stevia extract.

PreticX® is a registered trademark of AIDP, Inc.

Viðvaranir

Geymist þar sem börn ná ekki til.

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um.

Ekki kaupa vöruna ef innsigli hennar hefur verið rofið eða orðið fyrir skemmdum.

Æskilegt er að hefja ekki notkun fæðubótarefna án samráðs við lækni eða annað fagfólk, þá sér í lagi einstaklingar sem taka lyf að staðaldri vegna sjúkdóms eða annarra heilsukvilla, barnshafandi konur og konur með barn á brjósti.

Afhendingartími

1-3 virkir dagar

Skoða allar upplýsingar

Hvað er Florassist Prebiotic Chewables?

Í meltingarveginum fyrirfinnast milljarðar örvera, sem í daglegu tali eru kallaðar þarmaflóra, sem hafa áhrif á líklegamlega og andlega líðan okkar. Góðgerlar hafa bein áhrif á þessari örverur, sem við þurfum nauðsynlega á að halda til að tryggja heilsu okkar og viðhalda heilbrigðum meltingarvegi - sem hefur bein áhrif á ónæmiskerfið okkar. Góðgerlar þurfa næringu til að viðhalda þessari flóru og þar kemur FLORASSIST® Prebiotic Chewable til sögunnar! 

Ef þú tekur inn góðgerla er frábært hugmynd að bæta við góðgerla-næringu, til að styrkja við þarmaflóruna.

Eiginleikar FLORASSIST® Prebiotic Chewable

  • Bætir heilsu þarma, ristils og meltingarfæra.
  • Stuðlar að fjölgun bífídóbaktería sem brjóta niður kolvetni.
  • Bætir heilsu og virkni ónæmiskerfisins.