L-Lysine
L-Lysine
Frekari Upplýsingar
Frekari Upplýsingar
Most people consume adequate amounts of lysine, but vegan diets need to include beans and lentils in order to provide enough.
Athletes involved in frequent vigorous exercise have an increased need for essential amino acids, and vegan athletes face the greatest challenge in getting the right balance and amounts of dietary amino acids.
Ráðlagður Dagsskammtur
Ráðlagður Dagsskammtur
- Taktu eitt (1) hylki 1-3 sinnum á dag, helst á tómum maga, eða eins og er mælt með af heilbrigðisstarfsmanni.
Innihaldsefni
Innihaldsefni
Serving Size 1 vegetarian capsule
Amount Per Serving
L-Lysine (as L-Lysine HCl)
620 mg
Other ingredients: vegetable cellulose (capsule), vegetable stearate, L-leucine.
Viðvaranir
Viðvaranir
Geymist þar sem börn ná ekki til.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um.
Ekki kaupa vöruna ef innsigli hennar hefur verið rofið eða orðið fyrir skemmdum.
Æskilegt er að hefja ekki notkun fæðubótarefna án samráðs við lækni eða annað fagfólk, þá sér í lagi einstaklingar sem taka lyf að staðaldri vegna sjúkdóms eða annarra heilsukvilla, barnshafandi konur og konur með barn á brjósti.
Afhendingartími
Afhendingartími
1-3 virkir dagar
Hvað er L-Lysine?
Lysín er byggingarefni prótína og mikilvæg amínósýra sem verður ekki til í líkamanum sjálfum og fæst því einungis í gegnum fæðu. Lysín stuðlar að heilbrigðum streituviðbrögðum í líkamanum og hindrar að hækkun blóðsykurs valdi glýkósýleringu (e. glycation), sem getur getur haft áhrif á ýmis einkenni öldrunar.
Lysín, sem tekið er inn sem fæðubótarefni, getur meðal annars bætt upptöku kalks og varðveislu þess í líkamanum.
Eiginleikar L-Lysine
- Viðheldur niturjafnvægi líkamans.
- Stuðlar að heilbrigðum efnaskiptum kalks í líkamanum.
- Stuðlar að heilbrigðu streitusvari líkamans.
- Kemur í veg fyrir að hækkun blóðsykurs valdi glýkósýleringu.
- Choosing a selection results in a full page refresh.
- Opens in a new window.