PHA Svefndropar
PHA Svefndropar
Frekari Upplýsingar
Frekari Upplýsingar
Melatónín er hormón sem er náttúrulega til staðar í líkamanum. Það er seytt af heilakönglinum, aðallega á nóttunni, og stillir af svefninn.
Melissa virkar við svefnleysi, stuðlar að slökun og virkar sem náttúrulegt slökunarefni.
Kamilla hefur róandi áhrif og er oft notað til að róa meltingarveginn og draga úr svefntruflunum.
Bergamot er sítrusávöxtur sem vex fyrst og fremst á Suður-Ítalíu. Bergamot getur hjálpað til við að draga úr bólgum, lækka blóðsykur og koma í veg fyrir hjarta- og æðasjúkdóma.
PHA Svefndropar koma í 30ml glerflösku með pípettu.
Innihaldsefni
Innihaldsefni
Innihald í hverjum skammti (0.25 ml):
- Bergamot úrdráttur: 7.5 mg
- Kamilla úrdráttur: 2.5 mg
- Límónu úrdrátturt: 1.25 mg
- Melatonín: 1 mg
Viðvaranir
Viðvaranir
**Melatónín fæðubótaefni er ekki forvörn við sjúkdómum og kemur ekki í veg fyrir sjúkdóma**
Svefndroparnir eru fæðubótarefni og er ekki ætlað að greina, meðhöndla, lækna eða koma í veg fyrir neinn sjúkdóm. Ekki má fara yfir ráðlagðan dagskammt. Fæðubótarefni á ekki að koma í staðinn fyrir fjölbreytt mataræði og heilbrigðan lífsstíl. Hafðu samband við lækninn ef þú ert með sjúkdóm eða ert á lyfjum. Geymist þar sem börn ná ekki til.
Afhendingartími
Afhendingartími
1-3 virkir dagar
- Choosing a selection results in a full page refresh.
- Opens in a new window.