Skip to product information
1 of 2

Pyridoxal 5'-Phosphate Caps

Pyridoxal 5'-Phosphate Caps

Verð 3.590 ISK
Verð Útsöluverð 3.590 ISK
Afsláttur Uppselt
m/vsk
- eða -
Kaupa í áskrift
100mg, 60 hylki
Lífvirkt B6 fyrir heilsu hjarta- og æðakerfisins, nýru og taugar.
B6-vítamín er okkur nauðsynlegt á margan hátt.
Pyridoxal 5’-phosphate er metabólískt, lífvirkt form af B6 og hefur áhrif í meira en 100 ensímhvörf í líkamanum. 
Án glúteins, óerfðabreytt, hentar grænmetisætum

Frekari Upplýsingar

Vitamin B6 plays a crucial role in numerous life processes. Pyridoxal 5’-phosphate is the metabolically active form of vitamin B6 that participates in over 100 enzymatic reactions in the body.1

Pyridoxal 5’-phosphate has been shown to protect lipids and proteins against glycation reactions.2,3 Glycation reactions occur when sugar in the blood reacts with proteins and lipids in the body. These reactions are a natural consequence of aging and result in the formation of advanced glycation end products (AGEs) throughout the body. AGEs accumulate with time and contribute to some of the effects of aging.4,5 Inhibiting the formation of AGEs can help support many aspects of your health.6

By inhibiting AGE formation and working as a coenzyme in biochemical reactions, pyridoxal 5’-phosphate can support a healthy nervous system, cardiovascular and kidney function, immune and eye health, and more.1,7,8  

In addition to this standalone product, Life Extension offers pyridoxal 5’-phosphate in two premier formulations: Life Extension Mix™ and Mitochondrial Energy Optimizer with PQQ

Ráðlagður Dagsskammtur

  • Taktu eitt (1) hylki á dag, með mat eða eins og er mælt með af heilbrigðisstarfsmanni.

Innihaldsefni

Serving Size 1 vegetarian capsule

Amount Per Serving

Vitamin B6 (as pyridoxal 5’-phosphate)

100 mg

Other ingredients: microcrystalline cellulose, vegetable cellulose (capsule), silica, vegetable stearate.

Non-GMO

Viðvaranir

Geymist þar sem börn ná ekki til.

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um.

Ekki kaupa vöruna ef innsigli hennar hefur verið rofið eða orðið fyrir skemmdum.

Æskilegt er að hefja ekki notkun fæðubótarefna án samráðs við lækni eða annað fagfólk, þá sér í lagi einstaklingar sem taka lyf að staðaldri vegna sjúkdóms eða annarra heilsukvilla, barnshafandi konur og konur með barn á brjósti.

Afhendingartími

1-3 virkir dagar

Skoða allar upplýsingar

Pyridoxal 5'-phosphate lífvirkt form B6 sem finna má við efnaskipti. Það er spilar nauðsynlegt hlutverk í líkamanum og hafa rannsóknir sýnt fram að það verndi lípíð og prótein gegn sykrun. Með því að koma í veg fyrir sykrun stuðlar Pyridoxal 5'-phosphate að heilbrigði tauga, augna, hjarta-a og æðakerfisins og nýrna.

Eiginleikar

  • Kemur í veg fyrir sykrun lípíða og tauga.
  • Stuðlar að bættri heilsu hjarta, tauga og augna.
  • Stuðlar að heilbrigðri nýrnastarfsemi.