SAME + 200mg
SAME + 200mg
Couldn't load pickup availability
Vitalized SAMe+ er öflugt bætiefni fyrir líkama og huga. SAMe (S-adenosyl-methionine) er lykilefni í efnaskiptum líkamans og stuðlar að framleiðslu boðefna í heilanum, andoxunarefna og brjósks fyrir heilbrigða liði.
Þó að SAMe finnist í fæðu næst það ekki í nægu magni úr mataræði einu saman – og þar kemur Vitalized SAMe+ til sögunnar!
Þessi háþróaða formúla inniheldur SAMe (Adonat®) og er bætt með B6-, B12- og fólínsýru, auk C-vítamíns, til að hámarka virkni og upptöku.
Framleitt í Evrópu. Vegan, glútenlaust og án erfðabreyttra efna (non-GMO) – tilvalið sem daglegt grunnuppbót fyrir huga, líkama og liðamót.
Innihald – dagsskammtur (1 hylki)
Efni | Magn | % RI* |
---|---|---|
SAMe (Adonat®) | 200 mg | ** |
C-vítamín | 50 mg | 63% |
B6-vítamín | 0,5 mg | 36% |
Fólínsýra (Quatrefolic®) | 50 µg | 25% |
B12-vítamín | 5 µg | 200% |
*RI = viðmiðunargildi næringarefna.



