Shilajit með Ashwagandha
Shilajit með Ashwagandha
Couldn't load pickup availability
Shilajit er steinefnaríkt, lífrænt resín sem safnað er úr bergi í 14-19.000 feta frá fjöllum víðsvegar um heiminn við kjöraðstæður. Þetta náttúrulega fæðubótarefni myndast við niðurbrot lífræns efnis yfir mörg þúsund ár og inniheldur fjölda mikilvægra steinefna og 70-78% fúlvíc-sýru(fulvic-acid).
Hreinsun er framkvæmd í 7 þrepum samkvæmt aldagamalli aðferð(Jal Shodan) og skimað er eftir þungmálmum, bakteríum og öðrum óæskilegum efnum.
Ashwagandha (Withania somnifera) er aldagömul adaptógen jurt úr Ayurveda hefðinni.
Ráðlagður dagsskammtur
250-500mg á dag, notið ca 1/3 af skeið sem fylgir og leysið upp í volgu vatni eða te-i. Drekkið tvisvar á dag, morgna og eftir kvöldmat
Hvert 1g inniheldur:
Heiti | Latnenskt | Tegund | Magn |
---|---|---|---|
Shudh Shilajit | Asphaltum Punjabianum* | Ext. | 480 mg |
Ashwagandha | Withania somnifera* | Rt. Pw. | 320 mg |
Excipients | Q5 |
