Bólgu og giktarheilsa

Bólgur eru náttúrulegt viðbragð líkamans við áreiti og þess vegna er nauðsynlegt að finna réttu næringuna til þess að bæla niður bólgumyndun og viðhalda heilbrigðum líkama.